27.3.2009 | 19:38
Er virkilega eitthvað hægkvæmt?
Hef stundum verið að hugsa um það. Sanngjarnt / ekki sanngjarnt? Veit að það er ekkert sanngjarnt við það að fólk sem á í raun nóg fyrir sig og sína og getur borgað af lánunum sínum um hver mánaðarmót óháð kreppu, fái niðurfellingu. Það þarf ekki á þessu að halda. En hvað er sanngjarnt við það að fólk sem hefur ætt áfram í bulli og eytt umfram eignir, tekið lán á lán ofan fyrir einhverju nýju og fínu sem það langar til að eiga? Þarna erum við kannski að tala um 20% á hvorum enda. Það þýðir að 60% eru eftir. Í hvaða stöðu eru þeir? Og hver ætlar að taka að sér að setja línuna? Segja til um hvoru megin þessi og hinn er? Það getur munað mjög litlu á yfirborðinu en sé stórmál fyrir fjölskylduna. Það þarf að meta hvern og einn fyrir sig. Hvað ætli það kosti, í upphæðum og tíma?
Er til eitthvað sem er sanngjarnt fyrir alla?
Mín tilfinning er sú að það sé alveg sama hvað sé gert, hvaða ákvörðun sé tekin, hún er alltaf ósanngjörn eða óhagkvæm fyrir einhverja.
Hvað finnst þér?
Niðurfelling skulda óhagkvæm | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.