25.3.2009 | 08:21
Getur verið?
Nú væri gaman að heyra einhvern sérfræðing tjá sig um þetta. Getur verið að foreldrarnir hafi ekki sýnt almennan áhuga fram að þessum tíma? Svona á meðan þau eru minna hrædd um að þau leiðist út í einhverja vileysu. Svo þegar unglingsárin eru að færast yfir og börnin fari oftar út á kvöldin og svoleiðis, þá fari foreldrarnir að vilja fylgjast með og verði bara hræddari um ungana sína og komi þá út sem þessi yfirdrifni áhugi.
Hvað segiði um þetta?
Hafið það gott í dag.
Foreldrar með höfnunartilfinningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Ég hef alltaf spurt stelpurnar mínar um hvernig skóladagurinn hefur verið og þær segja mér það helsta en að ýta á eitthvað með offorsi er ekki rétta leiðin. Skil samt ekki foreldra sem hafa ekki áhuga fyrr en á unglingsaldri, það sýnir vantraust á börnin.
Væri gaman eins og þú segir að heyra sérfræðing tjá sig um þetta. Ég held samt að þetta sé partur af uppeldi barnanna að taka þátt í þeirra lífi án þess að þeim finnist þau vera í stöðugri yfirheyrslu.
Auður Proppé, 25.3.2009 kl. 08:33
Já það er alltaf leitt þegar foreldrar sýna ekki áhuga á skólastarfi barna sinna.
Þegar við spyrjum börnin okkar bara á eðlilegan hátt daglega um skólann þá er það orðinn vani hjá þeim að segja svona upp og ofan af skólanum sínum. Þess vegna er þetta hárrétt hjá þér að það þýðir ósköp lítið að ætla allt í einu á unglingsárum að byrja á því, það kemur bara út eins og vantraust í augum unglings og hann/ hún bregst því kannski leiðinlega við.
Það skapar bara svo gott traust að byrja strax í upphafi að sýna áhuga....án þess að það fari út í yfirheirslur :-)
Íris Ásdísardóttir, 25.3.2009 kl. 08:54
Ég held að þetta sé misjafnt á milli heimila eins og annað. Og sjálfsagt verður fólki á að vera ekki með mikla afskiptasemi af börnunum meða og ef þau eru ekki með nein vandamál. Svo þegar kemur upp unglingurinn verður fólk hrætt ......því það eru svo margar hættur og tilboð um allskyns vitleysu í gangi.
Auðvitað er best að byrgja brunninn tímanlega. Knús mín kæra.
JEG, 25.3.2009 kl. 10:24
Þú biður um álit sérfræðings, ég er ekki sérfræðingur en vona að mér leyfist að tjá mig hér.
Ég á sko fjögur ömmubörn í Reykjavík.
Sumir foreldrar segja einfaldlega ég teysti barninu mínu og spyrja einskis.
Við verðum að vita hvað er verið að gera í skólanum, hvað er verið að gera með félögunum, hvernig félagarnir eru og hvert er farið.
Ég er máski svona gamaldags en við vitum að í dag leynist hættan á hverju horni og við getum ekki teyst félögum barnsins, barninu eða umhverfinu.
Ég er bara gömul amma sem er Guði þakklát fyrir það að vera komin úr barneign, ekki vildi ég ala upp ungling í dag.
egvania, 25.3.2009 kl. 12:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.