25.2.2009 | 21:25
Öskudagurinn á Akureyri
Einhverntímann síðustu nótt er pikkað í öxlina á mér og sagt: Mamma, ég vaknaði og gat ekki sofnað aftur út af veðrinu. Ó nei, hugsa ég. Við sem erum að fara á flakk í fyrramálið. En valkirkjan eyddi síðustu klukkutímunum eiginlega ofan á mér meira en við hlið. Hún er nefninlega svo hrædd um að meiða pabba af því hann var í skurðaðgerð. En eitthvað dormuðum við og fórum svo á fætur upp úr hálf sjö. Unglingurinn var óvenjufljót á fætur, því hún var á leið til höfuðstaðarins í dag. Gaurinn aðeins í lága gírnum, hálfþreyttur, blessaður. En allir voru að verða til þegar afgangurinn af liðinu mætti hér um hálfátta. Rúmur hálftími fór svo í að æfa smá, setja upp andlitið og mömmurnar fengu sér kaffi og spjölluðu eitthvað.
Svo lögðum við í hann.
Klappstýrurnar.
Mamman með hettuna saumaði búningana upp úr gömlum bolum keyptum í pokavís á flóamarkaði Hjálpræðishersins. Takk elsku Guðrún ofurmamma með saumavél.
Þetta er sem sagt Troy ú High School Musical með klappstýrunum sínum.
Við fengum alveg aldeilis frábærar móttökur allsstaðar.
Hér eru þau á Óseyrinni.
Lúlli frændi bókar á Blikkrás.
Þessir kalla sig Emil og útrásarvíkingana. Þeir voru ekkert smá góðir. Þið sjáið hvað þeir lifa sig inn í dæmið.
Valkirjan mín að lifa sig inn í leikinn.
Trésmíðafyrirtækið Ýmir tók vel á móti okkur.
Þar hittum við líka Kristrúnu og Ómar með vinkonu sinni.
Duglegar mömmur með fjögur á fæti og tvö í vagni. Kristín og vinkona hennar.
Hér eru þau að syngja fyrir Gunnar bróður minn í Vélaborg.
Liðið mitt að syngja.
Lína langsokkur kemur í ýmsum stærðum.
Svo var nú það. Rosa gaman en mikið er ég þreytt eftir daginn.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 201683
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Flott !
Jónína Dúadóttir, 26.2.2009 kl. 08:23
Flottar myndir Anna mín og hefur greinileg verið gaman hjá skutlunum
Auður Proppé, 26.2.2009 kl. 08:25
Auður , mátt ekki gleyma Troy, hann er þarna líka
Jónína og Valdís. Takk fyrir innlitið. Já, það var mikið gaman.
Anna Guðný , 26.2.2009 kl. 08:37
Úps, fyrirgefðu Troy, þú varst heldur betur flottur líka

Auður Proppé, 26.2.2009 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.