14.2.2009 | 22:37
Hvað erum við að senda núna?
Verður fróðlegt að fylgjast með.Megi henni ganga rosalega vel. Nú hef ég ekkert á móti Jóhönnu Guðrúnu og heyri í henni syngja hér alla daga. Unglingurinn minn fékk nefninlega disk með henni í jólagjöf tvö ár í röð og nú er valkirjan að hlusta á þá fyrir svefninn. Valkirjan fór með hlustrið utan af diskinum fram fyrir sjónvarpið í kvöld og bar saman myndina á því og á skjánum. Jú, þær eru líkar, sagði hún.
Nú var ég bara búin að hlusta á lögin með öðru eyranu fyrir kvöldið í kvöld. Og úrslitin, ég var undrandi. Ég var eiginlega jafngáttuð og Jónsi yfir því að hún væri nefnd á nafn í vinningssætið.
Ég að vísu dæmið lagið númer eitt og svo flytjandann. Ég líka hef engan áhuga á að senda rólegt lag, vil einfaldlega hafa fjör í þessu. Þannig að líflegu lögin fara í efstu sætin hjá mér. Sem þýðir að vinningslagið komst aldrei á topp 5. Ég gat alveg sætt mig við að nokkur lögin væru send, þar á meðal Undir regnboganum með Ingó.
En þetta er svo ekki í fyrsta skipti sem ég er ekki sammála úrslitum. Mér skilst að það séu merki um sjálfstæðan vilja að vera í straumnum
Ákveð hér með að það sé málið núna.
Lagið Is it true til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Þetta er nú held ég í fyrsta skipti sem ég er sammála úrslitunum. Ég eins og þú dæmi lagið númer eitt tvö og þrjú. Og þetta lag kom bara einfaldlega best út hjá mér. Knús í nóttina vinkona
Erna, 14.2.2009 kl. 22:54
Gott að heyra að þú sért ánægð Erna mín. Svona er misjafn smekkurinn.
Knús í hús.
Anna Guðný , 14.2.2009 kl. 22:59
Þetta var reyndar ekki á toppnum hjá mér en svona fór það - samt sæmilega sátt !
Hulda Margrét Traustadóttir, 15.2.2009 kl. 08:23
Góðan dag
Jónína Dúadóttir, 15.2.2009 kl. 08:45
Það hefði verið hægt að velja verrra lag.
Knús og kossar til þín mín kæra.
JEG, 15.2.2009 kl. 11:50
Hæ gella ég er eins og þú Undir regnboganum hefði verið góður kostur líf og fjör. Ég veit ekki hvort Jóhanna er orðin nógu þroskuð í þetta hún treysti sér ekki í við tal á FM 957 vegan þess að hún væri hálf hrædd við einn starfsmanninn sem er létt geggjaðu skemmtilega þannig spyr stundum spurninga sem koma manni í opna skjöldu,mu . Hvernig er húsdóndinn eftið baksðgerðina er hann ekki í endurhæfingu kannski Á Kristnesi. KV til þin Bögga
Bögga (IP-tala skráð) 15.2.2009 kl. 12:25
Kvitt og kveðja, ég er hætt að nenna að spá í lögin. Ég vil heldur hafa fjör í þeim.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 15.2.2009 kl. 16:38
'Eg er ekkert hrifin af þessu lagi og þar fyrir utan er það allt allt of rólegt fyrir minn smekk
Knús í inn í nýja viku nafna
Anna Margrét Bragadóttir, 15.2.2009 kl. 23:41
Ég var líka undrandi, enda lagið og söngkona allt í lagi en ekki meira en það. Ég man ekki núna hvaða lag hún söng eða skilar sér ekkert í minni, sönglina eða texti þá að ég er búin að hlusta lagin þó nokkur skipti.
Renata, 16.2.2009 kl. 09:26
Takk fyrir innlitið stelpur mína. Og allar athugasemdirnar. Skrýtið hvað margir sem ég þekki völdu ekki lagið og samt var svona yfirgnæfandi fjöldi sem kaus lagið. Jæja best að reyna ekki að skilja þetta.
En ekki byrjaði ferlið nú vel hjá henni að þora ekki í viðtalið daginn eftir. Hvernig verður þetta þá úti? Ekki víst að hægt sé að panta bara spurningar og spyrjendur.
Bögga mín. Hann fór aldrei á Kristnes, heldur fékk ég hann bara beint heim. Hann er svona að koma til.Gengur vel , en tekur tíma. Mikið verð ég fegin þegar hann byrjar að keyra.
Díana: Það var gott að stubburinn þinn var hrifinn af disknum. Njóti hann vel. Ég gleymdi alveg að spyrja í sambandi við plásturinn á höfðinu, hvað gerðist eiginlega?
Hafið það gott elskurnar.
Anna Guðný , 16.2.2009 kl. 19:54
Ljúfust mín
Sigríður B Svavarsdóttir, 17.2.2009 kl. 15:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.