14.1.2009 | 22:52
Bloggarar norðan heiða.Þá er komið að því!
Nú ætlum við að hittast aftur, það var svo gaman síðast.
Kaffihús bloggara.
Við höldum okkur við sama stað, með þeim fyrirvara á að okkur verði hleypt inn. Held samt að allir hafi hegðað sér með sóma síðast. Ætlum þó að breyta deginum og hittast núna á sunnudag.
Sem sagt.
Staðsetning: Kaffi Karolína, Rub 23, Listagilinu
Tími: Sunnudagur 18, jan kl. 16.00
Mig minnir að síðasta auglýsing hafi verið miklu orðfleiri en veit svo sem ekki hvað á að skrifa meira.
Hlakka bara til að sjá alla sem hafa tækifæri til að koma.
Góða nótt
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Nú skal ég sko reyna að mæta, reyndar er ég með bílskúrssölu þennan dag, aðeins að reyna hreinsa til hjá mér, en ég fæ nú kannski einhvern til þess að standa fyrir mig síðasta klukkutíman, ég vona það alla vega, eða þá ég breyti opnunartímanum, en já vonandi sjáumst við hressar á Sunnudag
Knús á þig mín kæra
Helga skjol, 15.1.2009 kl. 06:41
Vona að þið skemmtið ykkur en þar sem ég er svooooo langt í burtu verð ég bara í huganum með ykkur. Knús mín kæra.
JEG, 15.1.2009 kl. 09:39
Reyni að koma, takk fyrir kvaðninguna.
Sigríður B Svavarsdóttir, 15.1.2009 kl. 12:46
Vonandi skemmtið þið ykkur sem best
Knús og kram á þig nafna mín
Anna Margrét Bragadóttir, 15.1.2009 kl. 14:54
Anna Guðný mín ég kem alveg örugglega ekki mundi ekki fá að fara í bíl þessa leið.
Svo ég segi bara góða skemmtun.
Knús Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.1.2009 kl. 16:45
Ég er mætt í huganum !
Kærleikur til ykkar frá mér Ásgerður
egvania, 15.1.2009 kl. 21:55
Það er ? um mig, en ég reyni að mæta
Erna, 15.1.2009 kl. 22:15
Eg mæti
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 22:54
Koma ekki einhverjir nýir ????
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 22:55
Jóna mín: Ég mæti til þín í kaffi næst þegar ég á leið suður yfir heiðar, hvenær sem það verður nú.
Dóra: Mikið væri nú gaman ef þú kæmist.
Sigga: Hlakka til að sjá þig.
Nafna: Engin spurning, verður fjör.
Milla mín. Leiðinlegt að þið komist ekki með núna, en vonandi næst.
Ásgerður: Hugurinn ber þig hálfa leið.
Erna: Hlakka til að sjá þig.
Unna: Reynum bara að láta fleiri vita af þessu.
Takk fyrir innlitið elskurnar.
Anna Guðný , 15.1.2009 kl. 23:38
Ég stefni á að kíkja, ekki spurning :)
Hólmgeir Karlsson, 16.1.2009 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.