Leita í fréttum mbl.is

Akureyringar og gestir. Nytjamarkaður Hjálpræðishersins opnar í nýju húsnæði í dag.

Má til með að láta ykkur öll vita að Hjálpræðisherinn á Akureyri var að flytja með markaðinn sinn í nýtt húsnæði. Hjalteyrargötu 1 (þar sem Límmiðar Norðurlands voru).

Þau opnuðu kl. 10.00 í morgun og strax þá byrjaði fólk að mæta á svæðið, enda hægt að gera kjarakaup.

PA100121

Undibúningur

 

PA100118

Kíkt í heimsókn

PA100122

Skoða, skoða.

PA100125

Vantar þig blússu?

PA100114

Vá flottur sjónvarpsskápur. Var það ekki svona skápur sem frúnnar voru að kaupa í Míru  á þvílíkar pening. Sá að þessi kostaði 10.000. Gjafverð.

PA100117

Og svo allt smádótið,fullt af því.

PA100123

Svo er það kaffihornið.

Ég náði mynd af þeim nokkrum sem voru að máta í skódeildinni, en því miður var myndin svo upplýst að ég set hana ekki inn.

Þetta er svona það helsta sem var að gerast í morgun. Eftir hádegi verður boðið upp á tónlist. Gleymdi bara að spyrja nánar út í það. Hér með panta ég að Rannvá taki lagið. Ekki verra ef Siggi væri með henni.

Það verður opið í dag til kl. 18.00 held ég. Breyti því á eftir ef þarf.

Ég kíki svo inn þar eftir hádegi með börnin og næ fleiri myndum þá.

Eigiði góðan dag í dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábært framtak hjá þér!!! Flottar myndir!! Takk fyrir hjálpina.

Kv Siggi

Siggi Ingimars (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 12:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband