18.9.2008 | 23:36
Viku of sein!!
Sá þessa frétt á vísi.is.
Er einmitt að fara til Berlínar um næstu helgi. Hvað ætli einn svona kosti í yfirvikt???
Steypa á uppboði
Fjórir steinsteypuklumpar úr Berlínarmúrnum verða boðnir upp á föstudaginn í Berlín.
Þetta þykja mikil tíðindi því ekki er mikið eftir af and-fasíska verndarveggnum, eins og múrinn var kallaður af ráðamönnum í Austur-Þýskalandi á sínum tíma.
Hver Klumpur er um 3 tonn en búist er við að hver og einn fari á allt að 3000 evrur.
Meirihluti múrsins var muldur í smátt fyrir gatnagerð eftir sameiningu austurs og vesturs og heillegir klumpar því sjaldséðir. Þeir þykja afar eftirsóttir af söfnurum
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Já ekki er öll vitleysan eins í þessum heimi.
Knús og klemm á þig mín kæra og eigðu ljúfa helgi.
JEG, 18.9.2008 kl. 23:45
gaman hjá þér, mín kæra, þú kaupir nú eitthvað annað en þriggja tonna klump, þó handmálaður er hann
Renata, 19.9.2008 kl. 08:19
Ég var að spá í hvort að þú værir til í að kaupa einn klump fyrir mig líka, þar sem að ég er ekkert að fara til Berlínar á næstunni og missi þar að leiðandi af þessu uppboði. Þú skellir því bara á visa og ég redda þessu þegar þú kemur heim ??
hehehe Eigðu góðan dag.
Linda litla, 19.9.2008 kl. 08:45
Jóna mín: Það er satt en ég held nú að ég hafi kannski frekar tekið eftir þessari frétt af því að ég er að fara þarna út.
Halldór: Já, hlyt að finna eitthvað fallegra. Nóg af grjóti hér, margt fallegt.
Renata: Þú málar bara á einn fyrir mig og ég tek hann með heim aftur. Miklu flottari og engin yfirvikt.
Linda mín: Ekki málið. Hvað er einn steinn á milli vina. Þó stór sé.
Anna Guðný , 19.9.2008 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.