13.9.2008 | 19:54
Kalla eftir upplýsingum!
Hef verið að hugsa, hvernig stendur á því að einhver hælisleitandi hefur verið hér í þrjú ár og hefur ekki fengið , ja annaðhvort reisupassann eða landvist? Ég er ekki að leita eftir: þá á að eða mér finnst það eigi að, heldur af hverju er ekki hægt að taka á þessu fyrr? Verð að viðurkenna að ég hef ekki skoðað þessi mál svo gjörla, kannski aðallega vegna þess að þau hafa ekki snert mig persónulega. Bý eins langt frá svæðinu sem allt þetta er að gerast og hægt er.Mér dettur ekki í hug að vera eitthvað með eða á móti. Það er með þessa lögregluagerð, eins og flestar aðrar. Það koma alltaf eftirá einhverjir besservisserar og tjá sig um hvað hafi farið úrskeiðis og hvað lögreglumennirnir hafi gert vitlaust.
Hvað segiði um þetta?
Vinsamlegast almenna kurteisi, annað verður hreinsað út.
Hælisleitandi mótmælir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Sæl Anna Guðný.
Ég var einmitt að setja inn færslu um þetta mál. Það er undarlegt ef fólk má ekki eiga skotsilfur í fórum sínum þó það sé hælisleitendur. Og enn óeðlilegra hlýtur það að vera fyrir hvern og einn að mega ekki vinna fyrir sér í allt að þrjú ár, á meðan beðið er eftir afgreiðslu á umsókn um hæli.
Hvaða tilgangi þjónar þessi seinagangur á að afgreiða umsóknir þessa fólks? Spyr sú sem ekki veit.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 13.9.2008 kl. 20:21
Takk fyrir þetta Ólína. Þarna eru einmitt spurningar sem ég hef verið að velta fyrir mér. Mega hælisleitendur ekki eiga peninga þegar þeir koma til landsins? Og ef þeir mega það, eiga þeir þá að tilkynna það þannig að það séu til upplýsingar. Þetta með vinnuna, ok get alveg keypt að það sé ósanngjarnt að þeir megi ekki vinna á meðan þeir bíða en lögin eru nú samt svoleiðis og þeir vita það og við vitum það. Það má ekkert frekar brjóta ósanngjörn lög heldur en sanngjörn. Þessi seinagangur minnir mig á störf umhverfisráðherra hérna þegar tók hana heila sex mánuði að tilkynna ákvörðun í sambandi við heilstæða umhverfismatið. Þetta kalla ég að draga fólk á asnaeyrunum.
Takk fyrir athugasemdina.
Anna Guðný , 13.9.2008 kl. 23:18
ég tekki til málana og svona er staðan. Peningar voru haldlagðir ekki gerðir upptækir. Tað er verið að skoða málin. Tetta fólk er á dagpeningum vegna tess að tað sagðist ekki eiga KRÓNU! og svo er fólk tarna sem við vitum að er frá Evrópu enn tað er að segja að tað sé frá Afríku! Svo eru tarna nokkrir með mörg vegabréf í sínum fórum og ganga undir mörgum nöfnum og eru hér í svartri vinnu. Er eitthver sem ekki vill láta kanna svona mál hérna!?
óskar (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 23:54
Takk fyrir þetta Óskar. Þetta verður allt kannað, efast ekki um það. Ég fylgist með. En það svarar samt ekki aðalspurningu minni. Af hverju tekur þetta þennan óskapa tíma? Eða tekur þetta kannski ekki langan tíma? Kannski lengri tíma með suma? Held að það væri áhugavert að fá útskýringar þannig að allavega við sem erum að velta þessu fyrir okkur skiljum þetta ferli.
Endilega hafðu samband við mig ef þú getur. ollana@simnet.is
Anna Guðný , 14.9.2008 kl. 00:28
Ég er sammála þér, ótrúlegur seinagangur í þessum málum. En takk fyrir síðast, kaffið og kleinurnar. Eigðu góðan dag .
Erna, 14.9.2008 kl. 13:09
Svona er þetta í Danaveldi og mikið verra, fólk er í flóttamannabúðum alt uppí 9 ár og margir hafa hreint út sagt orðið geðbilaðir, sérstaklega konur, þola ekki þessa innilokun
Kristín Gunnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 15:57
Takk fyrir innlitið stelpur. Er búin að vera að fá viðbrögð í dag á netpósti. Skrýtið að sumir treysta sér einfaldlega ekki til að koma undir nafni, eða svara í athugasemdadálkinn. Allt sem ég hef fengið er skrifað á mjög kurteisan hátt og þakka ég fyrir það. Er búin að fá að hluta til skýringar á spurningum mínum. T.d. að það er ekki nóg að einhver fyrirspurn sé send héðan fljótt og vel. Það eru litlar líkur á því að þeir aðilar í þeim löndum sem fyrirspurnirnar eru senda til svari fljótt og vel. Ég get skrifað mikið meira um það sem er í kollinum en læt það bíða.
Hafið það gott.
Anna Guðný , 14.9.2008 kl. 16:13
Samt eitt hérna. Skil alveg að manneskja verði geðbiluð eftir níu ár á biðlista. Ég yrði það trúlega líka.
Anna Guðný , 14.9.2008 kl. 16:15
Elsku Halldóra min, ég skal bara geyma kleinupoka spes fyrir þig og svo hellum við uppá þegar þú kemur í bæinn. Sátt við það?
Anna Guðný , 14.9.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.