7.9.2008 | 12:04
Búin að fá leyfi.
Skrýtið. Venjulega er málið að allir eru búnir að fá, ja svona næstum því, nóg mér með myndavélina þegar ég kem á mannamót, en það var ekki tilfellið í gær á blogghittingnum. Ég hafði svo mikið að gera, bara að hlusta. Talaði auðvitað ekki mikið, geri það venjulega ekki ekki. Það vitið þið sem þekkið mig
´
Hér sitja þau Gísli og Milla komin frá Húsavík.
Hún Dóra Birgis á Laugum gat ekki komið og sendi okkur því tvöfalda sendingu með mömmu.
Englarnir hennar Millu.
Ég hefði getað sett inn mynd, þar sem Huld var með opin augu og þar sem Halli var ekki akkúrat að stinga upp í sig tertubita en...... sjáið til, þá væri enginn Doddi á myndinni. Það væri auðvitað stórslys. Þannig að þarna situr Doddi dúlludóni, eða var það dónadúlla? Man það ekki alveg en það var virkilega gaman að fá hann.
Hér koma svo hjónakornin, aðeins upplýst en hvað er það á milli vina.
Tók enga mynd af Ásgerði, hún var örugglega of nálægt mér. En fékk mynd af henni hjá Huld og hér kemur hún. Takk fyrir að redda mér Huld.
Hér er Ásgerður frá Ólafsfirði. Lítill heimur alltaf. Hún þekkir eiginmanninn úr hans fyrra lífi.
Þá er þetta komið. Lyklaborðið er enn í fýlu.
Hafið það gott
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Æji hvað ég hefði viljað vera þarna, ég er búin að svara þér á mínu bloggi
Helga skjol, 7.9.2008 kl. 15:48
Þetta var sko flott nú veit fólk hvernig ég lít út og svo kannski eftir ár þá tökum við aðra er það ekki Anna Guðný, tókstu bara mynd að okkur
Gísla?
Knús til þín ljúfust.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.9.2008 kl. 15:50
Flott mynd af Millu
Huld S. Ringsted, 7.9.2008 kl. 18:28
Takk fyrir commentin kæru þið. Lyklaborðið fór í fýlu í dag , eftir eina mynd. Neitaði alveg að virka.Örugglega á mála hjá Millu og Gísla.
Það er nú hætt í fýlu , þannig að ég set hinar inn á eftir.
Anna Guðný , 7.9.2008 kl. 19:40
Þýðir ekkert að kenna okkur Gísla um þetta við erum svo spennt að sjá hinar myndirnar.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.9.2008 kl. 20:23
Anna Guðný vissulega vil ég vera bloggvinur þinn en er það af áseturáði sem ekki er mynd af mér.
Tek ekki við neinni lyklaborðs afsökun.
Takk fyrir gærdagin Ásgerður
egvania, 7.9.2008 kl. 23:08
Elsku vina það var engin mynd af þér. Fæ lánaða hjá Huld og set inn hér. Ok?
Anna Guðný , 7.9.2008 kl. 23:31
Flottar nýju myndirnar, en vanntar Ásgerði.
Knús
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.9.2008 kl. 11:04
Kæra bloggvinkona, næst þegar þú ferð hringinn....Þá lætur þú mig vita og ég tek þig með upp í Lón og sýni þér herlegheitin. Nei án gríns það er rosalega fallegt og gott að vera.
Kær kveðja Ragga
Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 11:46
Knús kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 8.9.2008 kl. 16:07
Mér finnst þetta ótrúlega fallegt fólk sem þarna hefur myndast! Og hressandi og skemmtilegt.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 20:29
Við erum einstök.
Þú bjargaðir alveg deginum í dag hjá mér með myndinni.
Anna Guðný takk fyrir allt.
Kærleiks kveðja Ásgerður
egvania, 8.9.2008 kl. 22:14
Mikið hefur verið gaman hjá ykkur ,, sakna þess að hafa verið að vinna. Hvenær á að hittast næst???
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.