Leita í fréttum mbl.is

Líst vel á ţetta.

Fann ţetta á Vísi.Verđur spennandi ađ fylgjast međ.

 

Vinna saman gegn fíkniefnavanda á Norđurlandi

mynd

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráđherra og lögreglustjórarnir á Akureyri, Blönduósi og Sauđárkróki auk Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra skrifuđu í dag undir samkomulag um sérstakt samstarfsátak lögreglunnar gegn fíkniefnavanda á Norđurlandi.

Í sameiginlegri tilkynningu segir ađ samkomulagiđ miđi ađ stórauknu samstarfi norđlensku lögregluliđanna fjögurra. Komiđ verđur á laggirnar sérstöku teymi ţriggja lögreglumanna viđ rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri ásamt lögreglumanni međ fíkniefnahund. Verđa tveir lögreglumannanna í teyminu frá sérsveit ríkislögreglustjóra.

"Međ samstarfinu er stefnt ađ ţví ađ efla styrk og samtakamátt lögregluliđanna fjögurra og herđa ţannig baráttuna gegn innflutningi, dreifingu og neyslu fíkniefna," eins og segir í tilkynningunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Öllum svona framtökum ber ađ fagna. Aldrei of mikiđ gert í ţessum efnum.

Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2008 kl. 23:25

2 Smámynd: Erna

Segi eins og ţú, mér líst vel á ţetta og vona ađ ţetta virki. Ţarna er komiđ upp net sem gerir ţetta allt erfiđara fyrir dópheiminn hér fyrir norđan.

Erna, 7.8.2008 kl. 23:29

3 Smámynd: Gísli Tryggvason

Góđ ábending og ágćt von.

Gísli Tryggvason, 7.8.2008 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggiđ

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband