7.8.2008 | 23:10
Líst vel á ţetta.
Fann ţetta á Vísi.Verđur spennandi ađ fylgjast međ.
Vinna saman gegn fíkniefnavanda á Norđurlandi
Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráđherra og lögreglustjórarnir á Akureyri, Blönduósi og Sauđárkróki auk Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra skrifuđu í dag undir samkomulag um sérstakt samstarfsátak lögreglunnar gegn fíkniefnavanda á Norđurlandi.
Í sameiginlegri tilkynningu segir ađ samkomulagiđ miđi ađ stórauknu samstarfi norđlensku lögregluliđanna fjögurra. Komiđ verđur á laggirnar sérstöku teymi ţriggja lögreglumanna viđ rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri ásamt lögreglumanni međ fíkniefnahund. Verđa tveir lögreglumannanna í teyminu frá sérsveit ríkislögreglustjóra.
"Međ samstarfinu er stefnt ađ ţví ađ efla styrk og samtakamátt lögregluliđanna fjögurra og herđa ţannig baráttuna gegn innflutningi, dreifingu og neyslu fíkniefna," eins og segir í tilkynningunni.
Eldri fćrslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og ađal áhugamáliđ.
Áhugaverđ skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiđan ađgang ađ.
Frćndgarđur
Familien bloggar
Lífiđ og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norđlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 201691
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggiđ
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Öllum svona framtökum ber ađ fagna. Aldrei of mikiđ gert í ţessum efnum.
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2008 kl. 23:25
Segi eins og ţú, mér líst vel á ţetta og vona ađ ţetta virki. Ţarna er komiđ upp net sem gerir ţetta allt erfiđara fyrir dópheiminn hér fyrir norđan.
Erna, 7.8.2008 kl. 23:29
Góđ ábending og ágćt von.
Gísli Tryggvason, 7.8.2008 kl. 23:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.