Leita í fréttum mbl.is

Í lok helgar!

Var að setja inn í albúm fullt af myndum frá þessari skemmtilegu helgi, séð frá minni hlið. Ætlaði að gera myndablogg en gekk eitthvað illa að koma myndunum inn svo ég gerði bara svona. Endilega ef þið þekkið einhvern sem er nafnlaus, þá látið mig vita.

Nú er sem sagt þessari helgi lokið og þá er komið að undirbúningi fyrir næstu, sem eru fiskidagshelgin. Ég er komin með innkaupalista til að fara með í búð á morgun. Og svo brenna á Dalvík og byrja að baka. Jahérna, eins gott að hafa orku í þetta allt. Bara nógu marga sheika og fullt af tei og þá er ég fín.

Hafið það gott í vikunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Já hljómar mun skemmtilegra að fara á fiskidaga en Halló AK.  Annars eru þetta orðnar svo fjölmennar hátíðir að þetta er ekki fyrir mig.  Vil mitt space þegar ég er á ferðinni. hihihi.......

Sendi smá orkuskot á þig mín kæra enda ætli þér veiti af ufff dugnaðurinn.

KNús og klemm úr sveitinni.

JEG, 5.8.2008 kl. 08:45

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Hafðu það sömuleiðis gott Anna Guðný mín

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.8.2008 kl. 10:02

3 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Æðislegar myndir, þetta hefur verið svaka gaman og skrautlegt mannlífið.  80´s klikkar ekki.

Gangi þér vel á fiskidögum ofurkona.

Elísabet Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband