13.7.2008 | 23:03
Safnadagurinn
Eftir þessa menningarreisu okkar í gær ákvað ég að taka þetta með trompi og kíka á safn í dag, svona í tilefni dagsins. Börnunum fannst það hljóma spennandi að sjá hvernig smjör og skyr yrði til þannig að við keyrðum út í Laufás. Ég hef aldrei komið þangað og hitt á vinnudag hjá þeim. Og þvílíkt flott.
Lummubakstur. Sjáiði bara reykinn. Ég er að reyna að sjá fyrir mér afa minn asmaveikan í torfbænum í gamla daga með allann þennan reyk og svo auðvitað moldarrykið frá gólfinu og veggjunum.
Boðið upp á rjóma út í skyrið.
Börnin í búinu sínu.
Á leið heim keyrðum við fram hjá Safnasafninu á Svalbarðsströnd og ég hef aldrei séð annan eins fjölda þar. Þannig að eftir mætingu á þessi tvö söfn að dæma , þá hefur þetta verið góður hjá söfnum í dag.
Var með þau tvö yngri með mér og fannst þeim alveg meiriháttar gaman.Hef alls ekki verið nógu dugleg að fara í svona dagsferðir. Alveg dæmigerður íslendingur, búin að fara með fjölskylduna til Kanarí á árinu en á allt nágrennið eftir.
Eigiði ljúfa vinnuviku.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Helvíti sniðugt svona. Gaman að þessu. Já ekki fer ég neitt svona. Knús og klemm á þig essgan mín.
JEG, 13.7.2008 kl. 23:12
Þetta endar með því að ég komi til þín.
Anna Guðný , 13.7.2008 kl. 23:15
Úbsí ég er farin að taka til hihihi....
JEG, 13.7.2008 kl. 23:20
Kem nú kannski ekki á morgun en er að renna þarna framhjá býst ég við á föstudag með hela familien
Spurning hvort þú eigir á könnunni og maður rétti aðeins úr sér.
Anna Guðný , 13.7.2008 kl. 23:53
Frábært að skreppa svona.
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 14.7.2008 kl. 00:27
Eg missti alveg af þessu????
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 02:25
Þú ert ekkert smá dugleg að drífa þig í svona ferðir
og gaman að sjá myndirnar frá þeim
Eigðu góðan dag mín kæra
Anna Margrét Bragadóttir, 14.7.2008 kl. 07:58
hefði verið gaman að sjá þetta
SM, 14.7.2008 kl. 21:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.