23.5.2008 | 23:35
Einn gamall og góður!
ELSKULEG EIGINKONA MÍN.
Á síðstliðnu ári hef ég reynt að hafa mök við þig 365 sinnum .
Hefur heppnast 36 sinnum sem er að meðaltali 1 sinni á 10 daga fresti .
Fylgjandi listi útskýrir afhverju ekki oftar.
54 skipti voru rúmfötin hrein,
17 var orðið of framorðið,
49 skipti varstu of þreytt,
20 skipti of heitt,
15 skipti þóttistu sofa,
22 skipti höfuðverkur,
17 skipti hrædd um að vekja barnið.
16 skipti varstu of sár.
12 skipti ekki rétti tími mánaðarins..
19 skipti þurftir ÞÚ of snemma á fætur.
9 skipti varstu ekki í stuði..
7 skipti sólbrennd..
6 skipti að horfa á mynd seint.
5 skipti vildiru ekki rugla nýja hárgreiðsluna.
3 skipti sagðiru að nágrannarnir gætu heyrt í okkur ..
9 skipti, sagðir að mamma þín gæti heyrt..
Af þeim 36 skiptum sem ég hafði árangur sem erfiði var hann ekki sérlega fullnægjandi því að :
6 skipti þá lástu bara "þarna"
8 skipti minntir þú mig á sprunguna í loftinu
4 skipti sagðir þú mér að drífa það af
7 sinnum varð ég að vekja þig til að segja þér að ég væri "búinn"
1 skipti var ég hræddur um að ég hefði meitt þig því að ég varð var við hreyfingu.
HÉR ER SVO SVAR EIGINKONUNNAR...
Elskulegi eiginmaður:
Ég held að þú hafir ruglast svolítið.
Hér eru ástæðurnar fyrir því að þú fékkst ekki meira en þú gerðir:
5 sinnum komstu fullur heim og reyndir að r... kettinum
36 sinnum komstu ekkert heim
21 skipti "fékkstu" það ekki.
33 skipti "fékkstu" það of snemma.
38 skipti varstu að vinna yfirvinnu
19 skipti linaðist hann áður en hann komst inn.
10 skipti fékkstu krampa í tærnar.
29 sinnum þurftir þú snemma á fætur til að fara í golf.
2 sinnum hafðir þú lent í slag og verið sparkað í "kúlurnar"..
4 sinnum lenti "greyið" í rennilásnum og festist.
3 sinnum varstu með kvef og lak úr nefinu á þér.
2 sinnum varstu með flís í fingri..
20 sinnum var löngunin horfin þegar þú komst heim eftir að vera búinn að langa allan daginn.
6 sinnum "fékkstu" það við að lesa dirty bók.
98 skipti varstu upptekinn við að horfa á fótbolta, körfubolta og fleira í þessum dúr í TV .
Þau skipti sem að okkur "tókst" það, bara svo þú vitir :
Ástæðan að ég lá hreyfingarlaus var vegna þess að þú" hittir" ekki og varst á fullu í lakinu
ég var ekki að tala um sprunguna í loftinu heldur að spyrja hvort þú vildir að ég væri á bakinu eða krjúpandi
það skipti sem þú fannst hreyfingu var vegna þess að þú rakst við og ég var að reyna að ná andanum.
Jájá...ætti maður að taka þessa til fyrirmyndar og halda uppi bókahald???
hmmm.... njjjeeeee held ekki sko....
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Huld S. Ringsted, 23.5.2008 kl. 23:55
Að gera upp sakir..... Andstyggilegi eiginmaðurinn gaf eiginkonu sinni – núna fyrrverandi eiginkonu sinni aðeins 3 daga til að yfirgefa íbúðarhúsið. Hún eyddi fyrsta deginum í að pakka niður í box og kassa. Seinni daginn fékk hún sendibíl til að flytja eignir sínar. Á þriðja degi settist hún niður við fallega borðstofuborðið þeirra við kertaljós, setti ljúfa tónlist á plötuspilarann og naut þess að borða humarhala, rækjur og kavíar með góðu kældu Chardonnay hvítvíni. Þegar hún var búin, fór hún í hvert eitt og einasta herbergi hússins og setti hálfétna humarhala í skeljunum, hálfétnar rækjur í skeljunum allar ídýfðar í kavíarnum inn í holar gardínustangirnar. Síðan þreif hún eldhúsið og fór. Þegar svo eiginmaðurinn kom heim með nýju konuna sína var allt í lukkunnar standi fyrstu dagana. Síðan, hægt og rólega fór að koma einkennileg lykt í húsið. Þau reyndu allt sem þeim datt í hug: hreinsa og skúra, loftræsta. Loftop skoðuð til að leita að rotnandi músum eða rottum, teppin voru dauðhreisuð. Lykteyðandi efnum var komið fyrir í hverju herbergi. Meindýraeyðir var kallaður til að dauðhreinsa íbúðina með eiturgasi, svo þau urðu að dvelja á hóteli í nokkra daga. Einnig keyptu þau ný gólfteppi í allt húsið. Ekkert virkaði. Kunningjar hættu að koma í heimsókn ..... viðgerðarmenn neituðu að vinna í húsinu ..... húshjálpin sagði upp ... Að lokum þoldu þau dauninn ekki lengur og ákváðu að flytja og selja húsið. Mánuði seinna, jafnvel þó þau hefðu lækkað verðið um helming, gátu þau ekki fundið kaupanda að húsinu. Þetta fréttist, og fasteignasalar hættu að svara hringingum þeirra. Að lokum urðu þau að taka stórt dýrt lán í banka til að kaupa nýtt hús.
Þá hringdi fyrrverandi eiginkonan og spurði hvernig gengi. Hann sagði henni í stuttu máli að hann væri fluttur og væri með húsið í sölu o.s.frv. Hún hlustaði kurteisislega, og sagðist sakna gamla hússins mjög og sagðist mundu lækka skilnaðarkröfurnar verulega á móti því að fá húsið ..... Vitandi að fyrrverandi eiginkonan ætti ekki að vita neitt um ólyktina í húsinu, samþykkti hann að selja henni húsið fyrir einn tíunda af því verði sem það hefði átt að kosta. ..... bara ef hún skrifaði undi samkomulagið samdægurs þennan sama dag. Hún samþykkti, og innan stundar var lögmaðurinn kominn með skjölin til undirritunar.
Viku seinna, þegar eiginmaðurinn og nýja konan hans horfðu glottandi á þegar flutningamenn á sendibílum fluttu innbúið úr húsinu í flutningabílana, til að flytja það í nýja húsið þeirra...... ....... og gardínustangirnar.Sigurbjörn Friðriksson, 24.5.2008 kl. 00:03
Já það er ekki sama hver segir frá!!!!
Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 00:08
HAHAHAHAHA hrikalega góður þessi og ekki er hann verri í færsluni hérna fyrir ofan
Eigðu ljúfa helgi mín kæra
Helga skjol, 24.5.2008 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.