Leita í fréttum mbl.is

1984

Ég og Elisabeth norsk vinkona erum að interrailferðalagi um Evrópu. Varð ansi snubbótt i annan endann. Ætluðum ekki að koma okkur út af Bretlandseyjunum. Fórum á puttanum frá Thurso í Skotlandi og alla leið niður til Dover í Englandi. Á leiðinni í Newcastle eða Mancshester fórum við á Diskótek. Þar bauð mér upp breti á svipuðum aldri og ég . Og þetta lag hljómaði. Það var svo sem ekkert merkilegt en það sem hann sagði, því gleymi ég aldrei. Hann spurði nefninlega hvort ég kannaðist  eitthvað við þetta lag. Þá var þetta lag búið að vera í spilun hér á klakanum út i eitt í allavega nokkrar vikur og þeir blessaðir bretarnir héldu að íslenskir eyjaskeggar fylgdust ekkert með umheiminum. Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 201520

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband