Leita í fréttum mbl.is

Blogghittingur og fleira.

Við hittumst nokkrar bloggvinkonur hér á Akureyri í gær. Alveg frábært framtak.

Blaa_kannanHér er kaffihúsið sem við hittumst á. Alveg yndislegur staður og fyrsta kaffihúsið á Akureyri   sem ekki mátti reykja á og vandi ég því komur mínar þangað strax frá byrjun.

Annars átti ég svolítið erfitt með að skipta mér niður á staði í gær. Það er svona þegar margt er í boði. þar sem ég vísa í þarna er auðvitað meiriháttar framtak þeirra sem fyrir því stóðu.

Lýðræðisdagurinn á Akureyri. Sjá frétt.

http://www.vikudagur.is/?m=news&f=viewItem&id=1712

Og vildi ég óska þess að betur hefði staðið á hjá mér

 

Síðan enduðum við daginn á að fara í fermingarveislu hjá Vilborgu hennar og þar fenguð þvílíkar kræsingarnar og áttum virkilega góða stund þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Ekkert eins fallegt eins og Akureyrir.

Halla Rut , 13.4.2008 kl. 13:23

2 Smámynd: Helga skjol

Þetta var alveg æðislegt,næst er bara að skiptast á símanr og hafa meira samb.

Knús á þig og þína

Helga skjol, 13.4.2008 kl. 19:16

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Anna Guðný takk fyrir í gær, það var virkilega gaman að hittast svona og kynnast því aðeins hvað hver gerir, en við þurfum að hittast betur.
tveir frændur þínir búa hér fyrir ofan mig, en ég þekki þá ekki neitt.
                        Knús til þín,
                          Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.4.2008 kl. 19:37

4 Smámynd: Anna Guðný

Halla Rut: Takk það er mjög fallegt hér og yndislegt að búa en ég  hef samt ekki verið sammála öllum breytingum síðustu ára

Helga: Já frábært að hittast svona. Einmitt að skiptast á númerum. Svo getur maður slegið á þráðinn ef mann langar t.d. á kaffihús svona allt í einu og allt "venjulegt" fólk að vinna.

Milla: Já, var það ekki man að Tóti held ég  og trúlega Jónmundur bá á Stórhólsveginum. En þekki þá svo sem bara til að heilsa. Endilega hafðu samband ef þú ert í bænum og langar  á kaffihús.  

Anna Guðný , 13.4.2008 kl. 22:42

5 Smámynd: Erna

Kannski að ég verði með næst, en ég er bara svo oft að vinna þegar allt venjulegt fólk er ekki að vinna.

Erna, 13.4.2008 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband