3.4.2008 | 18:45
Fimmtudagur til frama.
Sit hér og aðstoða gaurinn við stærðfræði heimanámið. Deiling er það í dag. Eiginmaðurinn er í stofunni með 1. bekkinginn og þar heyrir ég að hún er farin að lesa þannig að þau eru á undan okkur. Fullt hús af krökkum í dag. Held að það hafi verið ða tímabili 10 aukabörn sem bættust við mín 3. Ein 8 af þeim fóru í Eye Toy og það var mikið stuð. Annars er alveg ótrúlega fróðlegt að fylgjast með þeim i fjarska. Skapseinkennin koma svo vel í ljós. Eitt barnið var t.d. já og er alveg ótrúlega tapsárt og það eru alltaf einhverjir að svindla. Svo var eitt barnið þarna óvant og hafði held ég aldrei eða allavega mjög sjaldan spilað leikinn og þá ætlaði annað barn að hjálpa til þá fór þetta tapsára í fýlu. Þannig að það gekk ýmislegt á . Reyni að hafa þetta í hvorukyni , svo erfiðara sé að þekkja.
Þeir sem hafa komið í heimsókn til okkar hérna með ja svona nokkurra mánaða tímabili hafa tekið eftir því að við erum svolítið óákveðið í herbergjaskipulagi hérna. Ég held að gaurinn sé búinn að sofa nánast í öllum herbergjum og tvisvar í einu þeirra.Og nú á sem sagt að breyta einu sinni enn. Tveir næstu dagar fara í þetta . Ekkert smáræði sem þarf að færa á milli. En stóra málið er að það þarf að færa sjónvarpið á milli herbergja og það þýða snúrur. Tölvan mín fer líka í annað herbergi og það þýða enn fleiri snúrur.
Svo er komið að árshátið ársins, allavega hjá mér.Hún verður á laugardagskvöldið ætli maður verði ekki að skoða hvort hægt sé að gera eitthvað fyrir útlítið. Hef hugsað mér að gefa Völu vinkonu skotleyfi á hárið. Held hún muni klippa frekar stutt.
En svona er nú dagurinn í dag. Hann verður örugglega jafngóður á morgun.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Góða skemtun á árshátíðinni.
Erna, 3.4.2008 kl. 21:48
Takk fyrir það Erna mín, er meira að segja búin að finna árshátíðardressið. Unglingurinn fann það inní skáp.
Anna Guðný , 3.4.2008 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.