30.3.2008 | 16:08
Vantaði bara jólaljósin.
Þegar ég leit út um gluggann um miðnætti í gærkveldi snjóaði í logni, fallegt yfir að líta. Allt hvítt en þó ekki meira en svo. Þrjár manneskjur gengu framhjá á leið á djammið. Karlmaðurinn syngjandi: Ó,Jósep,Jósep. Ósköp var ég nú fegin að skríða bara upp í rúm.
Snjóflóð og hálka fyrir norðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Æji já Anna það er mikið gott að kúra sig undir sæng á svona kvöldum.
Helga skjol, 30.3.2008 kl. 16:15
mér fynst vera komið nó af snjó hér á akureyri og tími til komin að geta farið í strigaskóna og geimt dúnulpuna inn í geimslu
Dísa Gunnlaugsdóttir, 30.3.2008 kl. 18:49
Ég vil nú bara fara að fá vorið alveg komin með ógeð á þessum snjó. En ég ræð víst engu um það.
Erna, 30.3.2008 kl. 23:38
Verða að segja að ég fékk svona nett auka slag í hjartað þegar ég sá að þið voru allar búnar að commentera hjá mér. Skrýtið hvað það er góð tilfinning að sjá að vinirnir lesa bloggið hjá og láta mann vita.
Ég fékk aðeins vorfiðring í mig þegar ég heyrði af vorboðunum mættum til Hornafjarðar en annars er ég alveg róleg yfir þessum snjó. Átti leið upp í Naustahverfi í dag og var ánægð yfir því að vera á fjórhjóladrifsbíl. Það er samt hundleiðinlegt að skafa. Bíllin er svo hár að ég næ aldrei upp.
Anna Guðný , 31.3.2008 kl. 00:07
Vitiði það að við erum fjórar héðan frá Akureyri og það er nógu margir til að hafa blogghitting annað slagið. Hvað segiði um það?
Anna Guðný , 31.3.2008 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.