17.3.2008 | 16:45
Jahá.
Þetta er í fyrsta skipti sem ég upplifi það að vera fréttamaturinn á mbl og vita allt frá A-Ö. Ég er nefninlega eigandi kattarins. Skrýtið að sjá þessa frétt og vitnað í íbúa í hverfinu. Af hverju var ekki talað við eigendurna? Skrýtið!! "Að endingu kölluðu íbúarnir til slökkvilið". Ég var búin að vera í sambandi við þá síðan um morguninn, og þeir voru búnir að keyra fram hjá oftar til að sjá hvort hún færi ekki neðar.
Stigi var reistur við tréð og slökkviliðsmaður klifraði upp en kötturinn fór ofar og ofar þegar maðurinn nálgaðist. Á endanum var kisi kominn upp í topp trésins og komst því ekki lengra og brá þá á það ráð að spræna á bjargvættinn. Drama,drama. Bíddu við, svona verða ýkjurnar til. Hún var nánast efst og fór aðeins ofar. En mikið rétt að slökkviliðsmennirnir eru ýmsu vanir og eiga þeir miklar þakkir skildar.
Var að sjá eitt núna seinna. Það stendur að þeir hafi mætt með sjúkrabíl með stigann en auðvitað var það slökkviliðsbílinn. Stiginn er heldur stór fyrir sjúkrabíl.
Það má örugglega deila um hvort átt hafi að bjarga kettinum eða ekki. En stelpur, hvað eigum við að gera ef stór, ljótur karl kemur og eltir okkur? Ok, við komumst kannski ekki upp í tré en við reynum allavega að flýja, eins langt og við komumst.
Og ég er alveg viss um að hún Kisa min pissaði af gleði og engu öðru þegar bjargvætturinn nálgaðist hana.
Gunnar klifurmeistari með Kisu.
Sprændi á bjargvættinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.