4.3.2008 | 19:13
Tölvur.
Eitt af því gáfulegasta sem ég hef lært í sambandi við þessi stóru tæki okkar eins og tölvur og routera er að ef eitthvað virkar ekki þá er það það fyrsta sem þú gerir að restarta. Þú hefur alls ekki samband við viðgerðarmann fyrr er þú ert allavega búin að restarta einu sinni. Ef það virkar ekki , þá er allt í lagi að hafa sambandi við viðgerðarmanninn, þ.e.a.s. ef þú ert með viðgerðarmann eins og ég sem virðist aldrei verða þreyttur á mér, sama hversu oft ég hringi til að fá ráðleggingar.
En þetta byrjaði sem sagt þannig í gær að ég hætti að geta komist inn á mbl.is, eða réttara sagt ég sá kynninguna á bloggurunum en svo þegar ég ætlaði að ýta á nánar datt allt út. Séstaklega pirrandi þegar ég sá eitthvað spennandi en komst svo ekki lengra. Mikið rosalega er maður háður því að komast á netið. Hvorug tölvan á heimilinu virkaði þannig að ég gat útilokað tölvubilun. Netið var líka inni því ég gat sótt póstinn. Allavega ekkert virkaði í gærkveldi og ennþá bilað í morgun., Mín ekki alveg ánægð. Eftir hádegi gafst ég upp og hringi í Reyni tölvugúrúinn . Ertu búin að restarta routernum? spyr hann. Routerinn er það eina sem sameinar tölvurnar
Úbbs, nei ekki ég. En ég vissi samt að ég hafi átt á byrja á því. Ok, ég prófaði að restarta fína routernum frá Símanum. og vitið menn, allt virkar eins og smurt. Ég gat farið að lesa blogg, en finn nú samt ekki þetta sem ég sá smá um í gærkveldi. Það var kona sem hafði skrifað færslu og svo fengið frá einhverjum ja hvað ættum við að kalla þá þessa sem fara alltaf í neikvætt, ekki endilega dónar eða kjaftur heldur geta ekki samglaðst neinum, öfunda alla og trúa alltaf því versta upp á fólk. Verð að leita að henni í kvöld.
En ef ég tek þetta saman þá þá er bara ein ráðlegging til ykkar.
Byrja á að restarta!
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.