Leita í fréttum mbl.is

Þetta kallar maður að láta drauma sína rætast!

Vá hvað þetta er flott hjá þeim. Þyrftum að heyra mun oftar frá fólki sem er einmitt að láta drauma sína rætast. Þeir þurfa alls ekki að vera svona stórir til að vera fullgildir. Við fjölskyldan erum t.d. búin að skrá okkur í fyrstu sólarlandaferðina efitir að öll börnin fæddust og það er sko draumur okkar allra.

Svo er það draumurinn um að eignast nýjan bíl en hann er enn í draumheimum. Sumir hefðu keypt bílinn á undan sólarlandaferðinni en svona erum við misjöfn og með ólíka forgangsröð. 

Þannig að endilega allir, látum okkur dreyma. Passa bara að hafa þá suma allavega raunhæfa svo möguleiki sé á að þeir rætist. Svo er hægt að hafa aðra stærrien það tekur þá bara lengri tíma í að vinna í þeim.


mbl.is Jón Baldvin og Bryndís Schram láta gamlan draum rætast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ

Gaman að rekast á þig hérna inni. Endilega segðu kallinum að hringja í mig eitthvert kvöldið. Við erum með síma 496 2007 hérna úti, ekkert á undan og kostar bara það sama og að hringja innanbæjar  -  Kv. frá Esbjerg - IJ

Ingvar Jónsson (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband