30.12.2010 | 13:43
Hvenær er best?
Þetta gera u.þ.b. 375 þús. ísl.
Þegar ég átti mitt fyrsta barn var ég einstæð. Ég var skrifuð inn 30.desember. Ég vildi endilega bíða með að eignast barnið þangað til eftir áramótin. Var ég þá með velferð barnsins í huga. Það myndi allt vera mun auðveldara fyrir það( svona fyrstu árin) sem elsta barn í hópnum, þó það væri ári yngra, heldur en að vera það yngsta og því minnst þroskaðasta.
Það var ekki fyrr en eftir að ég fór að skoða réttindi mín í sambandi við barnabætur og barnabótaauka sem ég hugsaði með mér að fjárhagslega hefði nú aldeilis verið betra að eignast stelpuna mín fyrir ármót. Ég eignaðist hana 6. jan. sem var 6 dagur í barnabótatímabilinu og þurfti því að bíða fram á næsta ársfjórðung með að fá þær. Ég eignaðist hana 6 dag ársins og þurfti því að bíða í 18. mánuði eftir barnabótaaukanum. Ef ég hefði eignast hana 30. des. eins og ég var skrifuð inn hefði ég fengið barnabætur strax frá og með ármótunum og barnabótaaukann 9 mánuðum seinna eða um haustið sama ár. Er ekki frá því að þetta gæti verið svipuð upphæð og verið er að tala um þarna. Ég hefði sko alveg getað notað þessa peninga þarna á fyrstu mánuðum. Hugsa með úffi til þess tíma. En þegar ég var komin með réttinn eftir 18 mánuðina var ég komin í sambúð með núverandi manninum mínum og missti því réttinn sjálfkrafa aftur. En það var í góðu. Margir aðrir þurft meira á því að halda en ég.
Þannig að auðvitað getur það skipt miklu máli fjárhagslega hvenær þú fæðir barnið þitt en mikið er ég fegin í dag að hafa ekki verið búin að skoða þetta áður en ég eignaðist hana. Í dag er hún 15. að verða 16. og okkur finnst alveg frábært að hafa afmæli á þrettándanum.
En þetta minnir mig á að hún fer að fá æfingaleyfi. Þar kemur annað úff.
Reyna að fæða fyrir tímann til að fá evrur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
- alberta
- amsa
- anitabjork
- annambragadottir
- arniarna
- atvinnulaus
- dagny65
- baldher
- bestalitla
- binnag
- daggardropinn
- drum
- duna54
- egillsv
- godinn
- gunnurr
- frost
- heidathord
- himmalingur
- hk
- ingabaldurs
- jakobk
- jeg
- jodua
- jokapje
- jonaa
- juljul
- kafteinninn
- krummasnill
- landsveit
- lauola
- ljosmyndarinn
- maggatrausta
- magnolie
- neytendatalsmadur
- mammann
- osland
- rannug
- ringarinn
- roslin
- sifjan
- 58
- snjokall
- strumpurinn
- tara
- topplistinn
- ziggi
- zeriaph
- vala
- vogin
- jona-maria
- kolbrunj
- gattin
- gledibankinn
- robertb
- bjarnijonsson
- ernadua
- curvychic
- gillimann
- minos
- hordurj
- naflaskodun
- joklamus
- vallyskulad
Athugasemdir
Gleðilegt ár og gangi þér áfram svona vel í náminu þínu.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2010 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.