3.6.2010 | 02:15
Aulahrollur!
Hef alltaf annað slagið verið að velta fyrir þessu fyrirbrigði, aulahrolli. Þetta er svona tilfinning sem kemur upp. t.d. þegar maður horfir á fréttirnar í sjónvarpinu. Einhver segir eitthvað og þú ferð alveg í kerfi. Í raun skammast þín fyrir hans/hennar hönd.
Ég man alltaf eftir því þegar Sverrir Stormsker fór í Eurovision fyrir hönd Íslands. Ég var með í maganum marga daga áður. Ég var svo viss um að hann yrði okkur til skammar. Myndi gera einhvern skrambann af sér í beinni. Ég var þá að vinna á skemmtistað. Kom frekar snemma í vinnu þetta kvöld því keppnin hafði verið auglýst á tjaldi. Held svei mér þá að ég hafi haldið í mér andanum rétt á meðan þeir tóku lagið. Og það sem mér létti á eftir. Ég var fyrirfram komin á algjöran bömmer en sem betur fer þá kláruðu þeir lagið á óaðfinnanlega hátt.
Ég hef oft fengið þessa tilfinningu síðan en finn þó að þetta er eitthvað að þroskast af mér. Ástæðan fyrir því að mér datt þetta í hug í kvöld var að ég sá auglýsingamyndbandið áðan.
http://vimeo.com/icelandinspired
Nú hamast misvitri menningarpostular við að lýsa fyrir okkur tilfinningu sinni (aulahrolli) við að horfa.
Lýsingar eins og: Vandræðalegt, glatað, aldrei séð þessu líkt, vona að það sé ekki hægt að deyja úr aulahrolli. Eflaust mun fleiri.
Mér aftur á móti fannst þetta video bara skemmtilegt. Við horfðum á það saman, ég og unglingurinn, og höfðum gaman af .
Aulahrollinn hef ég hinsvegar verið með nánast non stop síðustu daga og vikur út af pólitíkinni.
En það er annað mál. Það reddast.
Eldri færslur
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Apríl 2013
- Ágúst 2012
- Apríl 2012
- Júní 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
Tenglar
Herbalife
Vinnan mín og aðal áhugamálið.
Áhugaverð skrif.
Bloggarar sem ég vil eiga greiðan aðgang að.
Frændgarður
Familien bloggar
Lífið og tilveran
Local
- Bærinn
- Dagskráin
- N4 og Extra
- Sálarrannsóknarfélagið á Akureyri
- http://nordurland.is
- http://akureyri.net
- N4 Norðlenskar fréttir
Matur
- http://matseld.is Jens og maturinn
Persónuleg uppbygging
Vítamín fyrir heilann.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Um bloggið
ollana
Bloggvinir
-
alberta
-
amsa
-
anitabjork
-
annambragadottir
-
arniarna
-
atvinnulaus
-
dagny65
-
baldher
-
bestalitla
-
binnag
-
daggardropinn
-
drum
-
duna54
-
egillsv
-
godinn
-
gunnurr
-
frost
-
heidathord
-
himmalingur
-
hk
-
ingabaldurs
-
jakobk
-
jeg
-
jodua
-
jokapje
-
jonaa
-
juljul
-
kafteinninn
-
krummasnill
-
landsveit
-
lauola
-
ljosmyndarinn
-
maggatrausta
-
magnolie
-
neytendatalsmadur
-
mammann
-
osland
-
rannug
-
ringarinn
-
roslin
-
sifjan
-
58
-
snjokall
-
strumpurinn
-
tara
-
topplistinn
-
ziggi
-
zeriaph
-
vala
-
vogin
-
jona-maria
-
kolbrunj
-
gattin
-
gledibankinn
-
robertb
-
bjarnijonsson
-
ernadua
-
curvychic
-
gillimann
-
minos
-
hordurj
-
naflaskodun
-
joklamus
-
vallyskulad
Athugasemdir
Ekki fæ ég aulahroll af að horfa á þessi myndbönd, þau gefa mér frið í hjarta, ég veit að þau hafa áhrif ef við leifum þeim það í jákvæðni kæra vinkona
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.6.2010 kl. 18:27
Enginn aulahrollur hér út af þessu
Jónína Dúadóttir, 3.6.2010 kl. 21:04
Sammá Milla, efast ekki um að þau hafa áhrif.
Mikið er gott að þið fáið ekki hroll
Anna Guðný , 4.6.2010 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.