Leita í fréttum mbl.is

Réttindi vs. skyldur

Madesen sagði við Jótlandspóstinn í gær, að blaðið hefði ákveðið að birta jafn mannsins og mynd af honum eftir að hann var handtekinn, vegna þess að það hafi þjónað hagsmunum almennings. Þá hefði lögmaður mannsins ekki farið fram á að nafni skjólstæðings síns yrði leynt. 

Þetta finnst mér orðið allt of algengt viðhorf í dag. Við eigum rétt á öllum mögulegum hlutum. Fólk er mjög upptekin af réttindum sínum. En hvar eru skyldurnar? Hvaða skyldur höfum við við almenning? Þó við bíðum kannski ekki þangað til "sekt er sönnuð" en allavega þangað til kemur út úr dna prófinu.

Þarna er ritstjóri dagblaðs svo æstur í  að "þjóða hagsmunum almenning" að hann hunsar allar leikreglur blaðamanna.

Og svo er lögfræðingurinn gerður ábyrgur. Auðvitað átti að halda nafninu leyndu þar til sannað er að maðurinn hafi gert eitthvað af sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góður punktur hjá þér, allir svo ákveðnir með rétt sinn en minni áhugi á skyldum.

Ásdís Sigurðardóttir, 22.1.2010 kl. 13:42

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Þú segir nokkuð

Birna Dúadóttir, 23.1.2010 kl. 14:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband