Leita í fréttum mbl.is

Vinkona - ekki vinkona!

Nei nei, þetta var aðvörun og kannski vel meint," sagði Sigurbjörg aðspurð hvort hún hafi litið á orð utanríkisráðherra sem hótun. Meiningin hafi ekki verið að setja fram dylgjur og það sjáist vel þegar hlustað sé á ræðuna.

Einmitt málið. Meira að segja ég var búin að fatta að það gæti snúið svona.Ef vinkona mín gefur mér  ráðleggingar á ég þá að hugsa fyrst að hún sé að hóta mér? Nei, held ekki. Eðlilegt væri að hún væri frekar að vara mig við. Annars væri hún varla vinkona mín.

Eflaust hefur mörgum öðrum en mér dottið þetta sama í hug en bara ekki skrifað um það.

En fólk er bara almennt svo tilbúið að trúa því versta.

Endilega látið ykkur dreyma vel í nótt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

JEG, 13.1.2009 kl. 23:34

2 Smámynd: Erna

Sömuleiðis Anna mín góða drauma

Erna, 13.1.2009 kl. 23:43

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Allavega virkar þetta einkennilegt á mig
Knús

Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.1.2009 kl. 07:38

4 Smámynd: Renata

Góða nótt

Renata, 14.1.2009 kl. 07:46

5 identicon

Hæ Anna mín mikið er ég sammála þér það stendur ekki á fólki að taka annan af lífi ef svo ber undir.

Bögga (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 11:01

6 Smámynd: Anna Guðný

Takk fyrir innlitið stelpur mínar.

Vonandi áttu þið góða nótt.

Milla: Já sammála, virkar einkennilega á mig líka.

Auður: Mér finnst  ekki aðalmálið vera hvað hún sagði, heldur hvernig fólk er alltaf tilbúið að snúa því að versta veg, hvað sagt er.  Þó að fæstir muni í dag hvað hún sagði er sko heldur betur fullt af fólki búið að ákveða hvað hún meinti. Svo horfir fólk á fundinn og segir: Sko , ég vissi það. Fólk tekur það bara á þann hátt sem það hugsar. Enda finnst mér mjög kjánalegt af Sigurbjörgu að dengja þessu út í sal og útskýra svo ekki meira. Það er fullt af efum þarna eins og oftast er.

Annars bara eigiði góðan dag í dag.

Anna Guðný , 14.1.2009 kl. 12:05

7 identicon

Nóttin hjá mér var sæmó sofnaði seinnt og vaknaði snemma rúmmið mitt er ekki bælt vegna legu eigandans það er annað ha.ha.ha.Dagurinn verður góður ég hef ákveðið það sko sjálf.

Bögga (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband