Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Ætli henni liði betur?

Efast um það. Vera í burtu meira og minna frá barninu sínu fyrsta árið. Koma svo og barnið þekkir hana varla, nema þá sem einhverja frænku. Peningar breyta því ekki, þó miklir séu.
mbl.is Getur ekki horft á Hringadróttinssögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Heldur mikið fyrir mig.

Hugsiði ykkur, hún er búin að vera ekkja í 70 ár. Við getum nú bara þakkað fyrir það í dag að fá að lifa svo lengi.
mbl.is Elsta kona heims 115 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og ég sem er nr. 6 í röðinni.

Ja hérna og líka kvenmaður. Ég átti 7 bræður svo það hefði verið mjög gott fyrir þessa rannsakendur að fá þá með. Hefði ekki þurft margar fjölskyldur af okkar stærðargráðu til að fylla upp í. Jú,kannski nokkrar. Smile En nú dó elsti bróðir minn þannig að viskan hlýtur þá að flytjast yfir til þess næsta.  Og með fullri virðingu fyrir Sveini bróður mínum þá get ég nú ekki séð að hann sé neitt gáfaðri en við hin. Hann hefur sína kosti en það höfum við hin líka.

En eitt skil ég ekki. Hvernig getur þú verið gáfaðastur systkina ef aðeins eru notaðir drengir? Ég ætla rétt að vona að  þetta sé prentvilla. Annars W00t


mbl.is Elsta systkinið gáfaðast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sunnudagur og sól.

Yndislegt veður í dag. Fór með börnin út að hjóla fyrir hádegi. Þau voru svo eftir uppi í skóla þegar ég fór heim.

Picture 051

Jóhanna Björg, Inga, Gaurinn, Berglind Rós

Niðri: Valkirjan og Jóhannes.

 

Stuttu seinna kemur valkirjan heim og  biður um nesti.

Svo eru þau bara búin að vera úti að leika í allan dag. Þá varð ég auðvitað að verðlauna þau og það gerir maður náttúrulega í gegnum magann. Þannig að ég tók fram hrærivélina og gerði þessar dásamlegu súkkulaðibita smákökur. Þær voru geggjaðar.

Picture 083

Birta kom með þeim í kaffi og tók með sér prufu til að gefa fjölskyldunni. Þau fóru svo í heita pottinn  heima hjá henni.

Picture 054

Gaurinn í bakgrunni og valkirjan og Birta fyrir framan.

 Mikið er ég ánægð með vorið. Ég þarf oft að hafa fyrir því að koma þeim út á leika á veturna.

Á leið heim skrapp ég í kaffi til Gunnu Völu á næstu götu. Þetta blasti við þegar ég gekk inn á pallinn hjá þeim. Og þetta er útvarp. Og hugsiði ykkur bara, það heyrðist í því.

 Picture 058

Sonurinn á heimilinu smíðaði þetta og hann er 10 ára. Geri aðrir betur.

Góður dagur í dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ekki skrýtið.

Þetta kemur mér ekki á óvart. Það sem hann er sakaður um er jú það ógeðslegasta sem manni getur dottið í hug.
mbl.is Hataðasti maður í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eurobandið komið á YouTube

Hvað finnst ykkur?

Mér finnst lagið flott og myndbandið ennþá flottara.


Norðlensk fegurð.

Flottar stelpur. Þarna er meira að segja ein gamla barnapían mín.Þið standið ykkur vel stelpur. Smile
mbl.is Norðlensk fegurð krýnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einfalt mál , skiptum ekki við þá.

Nú er tækifæri til að standa saman. Öll þjóðin, ef því er að skipta. Bara hunsa fyrirtækið. Ég er til.
mbl.is Óttast að vera sagt upp hjá JetX
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jafnánægð nú og ég var miður mín í gær.

Að þetta skuli vera að gerast. Hugsa sér að foreldrarnir þurfi jafnvel að vera með lífverði í kringum sig. Kæmi mér ekki á óvart að þau mæti svoleiðis í leikskólann hér eftir. En mikið lifandis ósköp er ég nú ánægð að hann fannst og er heill heilsu. Húrra fyrir lögreglunni á þeim bæ.
mbl.is Danski drengurinn fundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sama huggulega myndin.

Fyndið að sjá að þetta er sama myndin og svo margir settu út á um daginn. Hver skyldi fyrirsætan vera? Hvað fæ hann borgað ?Smile
mbl.is Flensufaraldur hefur náð hámarki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband