Leita í fréttum mbl.is

Sumarið búið??

Já ætli það ekki. Enda allt í góðu með það. Það kemur sumar eftir þetta sumar.

Eins og kom fram hjá mér um daginn þá á ég tvö ágústbörn. Í gær tókum við okkur til, tvær mömmur í bekk valkirjunnar og héldum afmælisveislu í Kjarnaskógi. Vorum búnar að fylgjast með veðurspá og hún var frábær. Og það sem meira er, hún gekk eftir.

 

Sjáiði bara hvað það er flott aðstaða.

P9050046

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Setið og etið.

 

 

P9050055

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Flottar afmælisstelpur.

 

P9050006

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ok mig langar í svona.

 

Mikið gaman hvað foreldrar voru duglegir að koma með börnunum og sátu jafnvel allann tímann.

Enda er það svolítið sérstakt með þennan bekk hvað foreldrar þekkjast mikið.  Flest börnin búin að vera saman síðan í leikskóla og ég held að þeim nýju hafi gengið vel að aðlagast hópnum. Kynjamisrétti í gangi að vísu, bara einn strákur.

Sáum ótrúlega sjón þegar við vorum að leggja af stað heim aftur.

Hvað haldiði að hafi setið upp í tré, ef ekki....

P9050071

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hæna!!!!  Hallóóó, hvað er hæna að gera í Kjarnaskógi?

Væri gaman að heyra skýringuna á því.

Takk fyrir komuna börn og foreldrar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Einfalt þetta með hænuna, hún á að sjálfsögðu hreiður þarna... Takk fyrir frábæran dag, þetta var gaman og mikið fjör á liðinu...

Hallgrímur Guðmundsson, 6.9.2008 kl. 22:24

2 Smámynd: JEG

Þetta var nú geggjað sniðugt hjá ykkur. Praktískt.

Mætti nú vera meira um svona samvinnu og nýtingu tímans. Hagkvæmt fyrir flesta.

Eigðu ljúfan sunnudag mín kæra. 

P.s. ég á ekki þessa hænu

JEG, 6.9.2008 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 201346

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband