Leita í fréttum mbl.is

Bannað innan 18.

Sá frétt í gær um ilmvatnsauglýsingu frá Calvin Klein, þar sem sýnilegt brjóst varð til þess að myndbandið er bannað í Bandaríkjunum. Auðvitað mátti ég til með að kíkja á það. Þurfti  að samþykkja að ég væri orðin 18. en komst samt ekki inn á bandið fyrr en í morgun. Þeir hafa sem ætlað að varann á að ég færi ekki þarna í einhverri fljótfærni, heldur hugsaði mig vel um áður en ég tæki svona áhrifaríka ákvörðun.

Dæmi nú hver fyrir sig.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

OMG þetta er nú ekki eins gróft og Simson einu sinni.  Og það sjást brjóst í flestu sjónvarpsefni. 

En halló mér finnst þessi auglýsing nkl ekkert flott né söluhvetjandi.  En það er kannski bara ég.  Eða ilmurinn sem ekki á við mig.  En afhverju þarf alltaf hálf eða alnakið fólk til að auglýsa ilmvötn?????

kv.jeg

JEG, 8.8.2008 kl. 10:39

2 Smámynd: Anna Guðný

Gleymdi að skoða auglýsinguna fylgdist bara með þegar brjóstið birtist.

Anna Guðný , 8.8.2008 kl. 10:55

3 identicon

Hvað þarf að banna ?????   Er ilmurinn svona vondur ?   Þetta er ekki söluhvetjandi auglýsing  þar er eg alveg samála.

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 8.8.2008 kl. 10:57

4 Smámynd: Anna Guðný

Unnur min: Brjóstið maður, það sést.

Anna Guðný , 8.8.2008 kl. 11:01

5 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

 Þetta er bara fyndið.  Fréttirnar eru grófari en þetta því miður.

Hafðu góðan dag.

Elísabet Sigurðardóttir, 8.8.2008 kl. 12:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 201357

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband