Leita í fréttum mbl.is

Byrjar ballið!

Þó svo að við, hérna fyrir norðan, séum ekki að fá þessa sendingu í kvöld, þá er það samt staðreynd að haustið er komið með öllum sínum lægðum. Er svei mér að hugsa um að vera fyrirhyggjusöm í ár og fjarlægja allt þett lauslega áður en skellurinn kemur hér. Fínu garðhúsgögnin sem fjárfest var í í vor og komið hafa af miklum og góðum notum í sumar. Heilu afmælisveislurnar haldnar að miklu leyti á svölunum. Það er kominn tími á að setja þau í geymslu.

Með von um alvöru vetur í vetur.


mbl.is Fólk hvatt til að gera óveðursráðstafanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

Æji Anna mín, ertu nokkuð að meina svona alvöru alvöru vetur eins og við þekkjum hann hérna fyrir norðan, ég vona ekki, ég læt mig dreyma um snjólausan vetur, eða svona næstum því

Knús á línuna mín kæra

Helga skjol, 28.8.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Alvöru sumar og alvöru vetur, líst vel á það.

Elísabet Sigurðardóttir, 28.8.2008 kl. 17:35

3 Smámynd: Anna Guðný

Jú Helga mín, alveg eins og Elísabet segir. Alvöru vetur og alvöru sumar. Það munar samt helling að búa á eyrinni

Anna Guðný , 28.8.2008 kl. 17:46

4 identicon

Ha ætlarðu að láta koma vetur strax???   Voða er langt síðan eg hef séð þig!!!!!

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 18:25

5 Smámynd: Anna Guðný

Unnur: Já sammála, hvað ertu að gera í kvöld? Geturðu kíkt í kaffi?

Auðvitað velkomið að taka vinkonuna með.

Anna Guðný , 28.8.2008 kl. 19:07

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

ÚÚÚú.......

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.8.2008 kl. 20:12

7 identicon

Já eg kem og tek vinkonuna með Takk fyrir

Unnur María Hjálmarsdóttir (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 201258

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband