Leita í fréttum mbl.is

Skopmynd frá Danmörku.

  Tók þessa frétt af Vísi.

 

Jótlandspósturinn birtir skopmynd af forseta Íslands

mynd
Skopmyndin sem birtist í Jótlandspóstinum.

Jótlandspósturinn birti í dag skopmynd af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands. Á myndinni, sem fylgir með fréttinni, má sjá Ólaf Ragnar sitja á hesti sem sparkar jakkafataklæddum forsvarsmönnum Hollands og Bretlands.

Undir skopmyndinni segir: „Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur neitað að undirrita samning til að endurgreiða 27 milljarða lán til Hollands og Bretlands."

Jótlandspósturinn kallar ekki allt ömmu sína varðandi skopmyndir en eins og heimsfrægt varð þá birti blaðið skopmyndir af Múhameð. Teiknarinn var í kjölfarið lýstur réttdræpur auk þess sem Danir hafa verið sérstaklega illa liðnir í hópi harðlínumúslima og hryðjuverkamanna eftir að þeir birtu skopmyndirnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Birna Dúadóttir, 22.1.2010 kl. 08:29

2 Smámynd: Erna Evudóttir

Erna Evudóttir, 22.1.2010 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Anna Guðný
Anna Guðný

Langar að æfa mig í að setja saman texta. Sé til hvað ég gef mér mikinn tíma í það.

Sjálfstæður Herbalife dreifingaraðili. www.heilsufrettir.is/anna

Þeir sem vilja hafa samband má benda á netfang sem er: ollana@simnet.is

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Um bloggið

ollana

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband